Við viljum vera eins opin og heiðarleg eins og hægt er í að hafa öll verð uppá borði frá upphafi. Við byrjum á að setja inn tímavinnu en efnis listi og verð hans er í vinnslu

Dagvinna | 11.500 (14.260 með virðisaukaskatti) | Gildir virka daga 8-16, nema samið sé um annað

Kvöld- og/eða Yfirvinna| 16.100 (19.964 með virðisaukaskatti) | Gildir utan dagvinnu

Við hjá Rokkuðum Raflögnum leggjum mikla áherslu á ráðleggingar, lagnignar og tengingar á brunaviðvörunarkerfum og höfum unnið mikið með Notifier stöðinni, gömlu gerðinni af Honeywell og Eff Eff, auk þess að vera með vottun uppá Avex kerfið sem er innfull af Rönning.