Stundum eigum við afganga af vírum, köplum eða öðru efni sem við getum lítið sem ekkert nýtt eða skilað vegna galla á pakkningum. Í stað þess að henda þeim, ætlum við frekar að selja þessa afganga fyrir sanngjarnt verð.

Ef þú telur þig getað nýtt eitthvað af afgöngum okkar, þá endilega sendu okkur línu. Hægt er að semja um magnafslátt í sumum tilfellum.

 

Þú komst aðeins of snemma… við erum ekki búin að taka til afganga okkar eins og er….. en það kemur.